TÍMAR &
VERÐ
Þú getur valið um að æfa 2x í viku, 3x í viku eða ótakmarkað þar sem þér er frjálst að mæta á allar æfingar sem eru í boði í töflu.
TÍMARNIR OKKAR
Hóptímar - 2x í viku
Mættu 2x í viku og æfðu í frábærum félagsskap í litlum hóp þar sem þjálfunin er vönduð og persónuleg og passað upp á að öllum sé veitt athygli til þess að fá sem mest út úr æfingunni.
Lengd æfingar
45-60 mínútur
Erfiðleikastig
Byrjendur, lengra komnir og allt þar á milli.
Verð
35.000kr
Hóptímar - 3x í viku
Mættu 3x í viku og æfðu í frábærum félagsskap í litlum hóp þar sem þjálfunin er vönduð og persónuleg og passað upp á að öllum sé veitt athygli til þess að fá sem mest út úr æfingunni.
Hóptímar - ótakmarkað
Viltu æfa meira?
Hérna mátt þú mæta í alla tíma sem skráðir eru í töflu og æfa í frábærum félagsskap í litlum hóp þar sem þjálfunin er vönduð og persónuleg og passað upp á að öllum sé veitt athygli til þess að fá sem mest út úr æfingunni.
Lengd æfingar
40-50 mínútur
Erfiðleikastig
Frekar auðvelt. Miðast við byrjendur og þá sem vilja koma sér aftur í gang eftir æfingahlé.
Verð
30.000kr
Tímasetning
Samkomulag
Grunnnámskeið - 3 einkatímar
Ert þú byrjandi eða að koma úr langri pásu og vilt fá einkakennslu í 3 tíma áður en þú byrjar í hóptímunum? Hérna förum við yfir allar helstu æfingarnar sem notast er við í tímunum og þú mætir full/ur sjálfstrausts inn í hópinn eftir að hafa farið vel yfir æfingarnar með þjálfara í þessum tímum.
Einka og
hóp-einkaþjálfun
Vilt þú komast í einkaþjálfun í fullkomnu næði með þjálfara og stöðina út af fyrir þig? Sendu tölvupóst á formid@formid.is og við ræðum um þín markmið og finnum bestu leiðina til að ná þeim.